Translate

Tuesday, September 18, 2012

bakarameistarinn...

hann Víkingur Atli, eldri strákurinn minn, kom færandi hendi úr skólanum í gær.  Hann hafði farið í heimilisfræði i skólanum og hjálpað til við að baka Muffins.  Það sem hann var glaður að geta boðið upp á eftirrétt i gærkvöldi.  Það var alveg athöfn að leggja á borðið eftir matinn, setja kökurnar á disk og bjóða svo hverjum og einum upp á eina möffins :) 

 
Er hann ekki yndislegur hann Vikingur Atli ,stolti bakarameistarinn?
 
Knús í krús
Prjónarós

2 comments:

  1. Flottur og stoltur bakarameistari sem þú átt :)

    ReplyDelete
  2. thanks for sharing...

    ReplyDelete