Translate

Thursday, September 6, 2012

Hindberjakakan....
.... í nýjum búningi. 
 


Ég hef gert þessa köku áður og þá leit hún svona út.
 
Mig langaði ekkert í allan þennan rjóma og hafði séð köku í gestgjafanum i sumar sem mig hefur langað að prófa að gera. Stal þvi kexhugmyndinni þaðan en leyfði hindberjafrómasinu að njóta sín.
Ég bakaði 2 svampbotna og skellit á milli, utan um og ofan á hindberjafrómasi. 
 
 
 
 
Utan um kökuna raðaði ég svo ladyfingers kexkökum.
 
 
Svakalega góð og falleg kaka. Svo er hægt að kaupa fullt af berjum og setja ofan á kökuna og þá er hún eins og berjakarfa.
 
 
 
 

No comments:

Post a Comment