Translate

Wednesday, September 12, 2012

Fyrirsætan.....

...... Kjalvör Brák Reynisdóttir hefur fengið fyrsta módelstarfið sitt.  Hún sat fyrir í kjólnum sem ég prjónaði um daginn.  Svo sæt stelpa sem naut sín í bleika kjólnum ( kjóllinn Alda , uppskrift frá litlu prjónabúðinni ). 

 
Er hægt að vera krúttlegri :) ?? 
 
Svo var hún lika alveg svakalega montin :)
 

 
 
 
 Er hún ekki æði ???
 
Knús i krús
Prjónarós

1 comment: