Translate

Monday, April 23, 2012

Afgangar


Eg hef einseitt mer það að kaupa ekki meira garn fyrr en eg hef gengið töluvert a þann bunka sem eg er með inni i fataskap.  Hufur og sjöl verða gerð ur þessum bunka.  Hlakka bara til.  Set samt fyrirvara a kaupbannið að eg kaupi að sjalfsögðu garn fyrir þær peysur sem eg verð beðin um að prjona :)  Segi nu seint nei við þvi ,  " Nei þvi miður eg þarf að klara það garn sem eg a fyrir hehe "  Ekki mjög söluvænlegt.  Ætla að vera i tilraunaeldhusinu með afgangsgarnið og profa hinar ymsu hufur :) og munstur.

No comments:

Post a Comment