Hvitt sukkulaðikrem ( Höfundur : Guðriður Haraldsdottir úr Kökublaði Vikunnar 24. nóvember 2011 )
230g mjúkt smjör
4 dl flórsykur
200g hvitt sukkulaði ( t.d súkkulaðidroparnir frá Nóa Siríusi )
2 tsk vanillu extract ( ég notaði vanillusykur )
- Blandið florsykri og smjöri vel saman.
- Bræðið sukkulaðið yfir vatnsbaði og kælið i smástund
- Bætið súkkulaðinu og vanillusykrinum saman við blönduna og blandið varlega en mjög vel saman i nokkrar mín.
- Kælið í uþb 20 mín áður en það er sett á kökurnar.
No comments:
Post a Comment