Translate

Monday, April 16, 2012

Kirkjugarðar heimsottir

Á föstudaginn langa forum við i heimsókn i 2 kirkjugarð.  Fyrst forum við i fossvogskirkjugarðinn og heimsóttum ömmu Inger og litla frænda minn Benedikt Bjarna.Eftir Fossvogskirkjugarð var stefnan tekin út í Garðakirkjugarð til að heimsækja dætur mínar þær Alexöndru Rós og Sigurrósu Elísu en þær hvíla þar við hlið ömmu og afa Kidda, mannsins mins, og svo liggja amma min og afi þar nálægt.


Gullin min


Kirkjugarðar eru oftast nær mjög fallegir og róandi að fara þangað. No comments:

Post a Comment