Translate

Saturday, April 7, 2012

Páskaungarnir mínir


Á páskadagsmorgni var að venju feluleikurinn með páskaeggin.  Kári Steinn fann sitt tiltölulega fljótt en Víkingur Atli var aðeins lengur að finna sitt.  Þeim þótti þetta mjög skemmtilegur leikur og voru MJÖG ánægðir með páskaeggin sin.No comments:

Post a Comment