Translate

Sunday, April 29, 2012

Frosti

Ég lofaði manninum mínum hlýja lopapeysu og auðvitað stóð ég við mín orð :)  Peysan sem hann fær heitir Frosti og er uppskriftin úr Lopablaði frá Istex.  Hún er næstum því tilbúin , allavegana er prjónaskapurinn búinn.  Kiddi var búinn að segjast ætla að þvo hana áður en ég get keypt rennilás í hana og svo ætlar tengdamamma mín að sauma rennilásinn í peysuna.

Hér má sjá peysuna eins og hún er áður en hún er þvegin.


Svo kemur framhald þegar bóndinn er kominn í peysuna :)

1 comment:

  1. Sæl Inger Rós
    gaman að sjá bloggið þitt:) og takk fyrir að vera með okkur hjá Svo margt fallegt.
    Ég hlakka til að fylgjast með öllu því sniðuga sem þú ert að bralla og baka í framtíðinni.

    kveðja Stína

    ReplyDelete