Translate

Tuesday, January 29, 2013

Kökugerð

Eitt af því sem er oft ofarlega i huga mér er kökugerð, og allt sem viðkemur kökum.  Bæði útlit, kakan sjálf , finna fleiri góð krem og samsetningar og allt þar á milli.

Ég rakst svo á þessa pinterestsíðu og varð hoppandi kát.

http://pinterest.com/socbeatty/sculpted-cake-tutorials/  Þarna eru allskonar kökur og hvernig á að byggja þær upp, júbbí jubbi.  Ef þið hafið áhuga á kökuskreytingu þá finnið þið áreiðanlega eitthvað fyrir ykkur þarna inni.Hér má sjá hvernig þessi kaka er gerð

 1 comment:

  1. Sniðugt, ég þarf að skoða þetta :)

    ReplyDelete