Translate

Tuesday, January 8, 2013

Marsbúar

Í vor þegar ég var með Víkinginn í sundþjálfun i sundhöll Reykjavíkur þá var ég að lesa bændablaðið sem lá þar á borði.  Þá rakst ég á uppskrift af rice krispie kökum og varð þetta líka lítið glöð.  Rice krispie kökur eru alltaf vinsælar á mínum bæ og ég verð alltaf glöð að sjá efnilegar nýjar uppskriftir sem ég get profað og vonandi notað í næsta strákaafmæli.

Allavegana þá prófaði ég þessar kökur um helgina og hér má sjá útkomuna :)


 
 
 
 


No comments:

Post a Comment