Translate

Saturday, January 5, 2013

Verkefnalisti 2013

Sé að það eru margir bloggarar að setja fram verkefnalista fyrir árið og ég ákvað að herma bara eftir :)  Hlakka til að geta strikað út það sem verður gert og þá er hægt að sjá hversu mikil framkvæmdagleði er hjá okkur hjónunum hehe.  Rólegur Kiddi minn , þetta er fyrir árið ekki næsta mánuð haha.

Verkefnalistinn 2013
 
 • Setja upp vinnuaðstöðu í hjónaherberginu
 • Klára fataskápinn í hjónaherberginu
 • Klára fataskápinn í Víkingsherbergi
 • Klára herbergið hans Víkings
 • Klára að gera hjónaherbergið okkar tilbúið
 • Taka ákvörðun með hvernig við ætlum að fela þurrkarann
 • Klára að setja upp hillur og þess háttar í eldhúsinu
 • Láta sprautulakka eldhúsinnréttinguna
 • Láta sprautulakka eða mála baðinnréttinguna
 • Finna lausn á prjónahorninu
 •  

1 comment:

 1. Hehe, ég er alltof huglaus til að gera mér svona lista og birta hann opinberlega. Er svo hrædd um að lítið verði úr framkvæmdum. En þetta er flottur listi hjá þér :)

  ReplyDelete