Translate

Thursday, January 31, 2013

Pasta basta

 
Stundum er gott að hafa kalt pastasalat þegar ísskápurinn inniheldur slatta af grænmeti.  Þá eru skrúfur oft fyrir valinu hjá mér, speltskrúfur að þessu sinni.  Í þetta sinn var ég með paprikkur, tómata, gúrka, sveppir, salatblanda, fetaostur, salatfræblanda.

Svo væri hægt að setja kaldan kjúkling ef það er afgangur frá því daginn áður, skinka, kalkúnn eða bara það sem til er hverju sinni.

Sósan sem ég var með og hentar þessu salati mjög vel var eftirfarandi :

Sýrður rjómi
Sætt sinnep
Hunang

Hrært saman og smakkað til þar til þið eruð ánægð með hana.

No comments:

Post a Comment