Translate

Thursday, April 4, 2013

Afmælisdagurinn minn.

Í gær var afmælisdagurinn minn.  Ég var vakin af 2 yndislegum strákum og eiginmanninnum mínum.  Ég var vakin með pakka og brosum.

Mikið var ég ánægð þegar ég sá hvað ég fékk frá elskunum mínum.  Nú verður bakað, mig hefur lengi langað i þessa hræru og nú er hún komin heim :)

Um kvöldið komu nokkrir í afmæliskaffi hjá mér og það var alveg frábært.Set inn uppskriftir og fleiri myndir a morgun og næstu viku.

Knús í krús afmælisbarnið

1 comment:

  1. Til lukku með daginn þinn :)

    Geggjaðar kökur!

    ReplyDelete