Translate

Wednesday, April 17, 2013

Kokkurinn okkar

Víkingi Atla finnst einstaklega gaman að fá að elda og baka og hjálpa til i eldhúsinu og hússtörf.  Seinasta mánudag þá var hann heima veikur i fyrsta sinn síðan hann byrjaði í skólanum.  Hann var eyrnabólgu og hita og var ekki ánægður með ástandið á sér.  Til að gleðja snáðann fékk hann að búa til stafasúpu.  Sá var nú ánægður og fannst þetta hið merkilegasta starf sem hann hafði fengið.

1 comment:

  1. Duglegur strákur! Vonandi batnar honum fljótt.

    Kveðja,
    Þorbjörg (laumulesari)

    ReplyDelete