Víkingi Atla finnst einstaklega gaman að fá að elda og baka og hjálpa til i eldhúsinu og hússtörf. Seinasta mánudag þá var hann heima veikur i fyrsta sinn síðan hann byrjaði í skólanum. Hann var eyrnabólgu og hita og var ekki ánægður með ástandið á sér. Til að gleðja snáðann fékk hann að búa til stafasúpu. Sá var nú ánægður og fannst þetta hið merkilegasta starf sem hann hafði fengið.
Duglegur strákur! Vonandi batnar honum fljótt.
ReplyDeleteKveðja,
Þorbjörg (laumulesari)