Translate

Thursday, April 18, 2013

SkartgripirÉg fór um daginn ásamt Eydísi , systur hans Kidda, og Hildi, konunni hans Axel ( bróður hans Kidda ) á skartgripanámskeið hjá Glit.  Ég gerði eitt armband á námskeiðinu og lærði svo að nota vir og allskonar festingar, lása og eyrnalokka.  Hlakka til seinna i vor þegar ég fæ tíma til að prófa mig áfram.

Víkingur Atli fór um daginn i afmæli til bekkjarsystur sinnar og þá var nú gott að kunna að búa til armband.  


Hér er armbandið sem hann gaf Iðunni Helgu


Víkingur Atli gæti orðið fínn sem handafyrirsætaNo comments:

Post a Comment