Translate

Friday, April 19, 2013

ELE design

Eydís Lilja, systir hans Kidda, hefur verið að gera rosalega falleg hálsmen og armbönd.  Hún notar margskonar efni en aðallega trékúlur sem hún málar sjálf.  Hérna er síðan hennar , ELE design.  Þessi stelpa er eldklár og með frjótt hugmyndaflug.  Alltaf jafn skemmtilegt að sjá nýja listamenn koma fram og leyfa hæfileikunum að njóta sín. 
Ég fékk eitt svona hálsmen í jólagjöf, alveg frábært, ein af mínum uppáhaldsgjöfum.


Nú eru stúdentsveislurnar framundan og útskriftir úr háskólanum þannig að það er um að gera að kaupa fallega, íslenska skartgripi.  Hægt er að kaupa skartgripina hennar í gegnum heimasíðuna hennar

ELE DESIGN 

No comments:

Post a Comment