Translate

Tuesday, April 23, 2013

Sundgarpurinn minn :)

Víkingur Atli bauð okkur á sundsýningu í gær.  Hann hefur verið að æfa sund hjá Sunddeild KR seinustu 4 annir og þótt það æðislegt.  Víkingurinn minn er þekktur fyrir að vera gestrisinn og því fannst honum best að bjóða ömmum sínum og afa , Benna og Önnu Maríu ásamt okkur Kidda og Kára Steini á sýninguna.  Reyndar komust ekki allir en hann var alsæll með sýninguna.

Mæli með að senda börnin í sund.No comments:

Post a Comment