Translate

Tuesday, May 8, 2012

Afmælispæling

Þessa dagana er ég að skipuleggja 3ja ára afmæli hans Kára Steins.  Ég er alltaf með þema og skipulegg kökur og skreytingar ut fra þvi.  Ég er buin að ákveða þemað með hjálp frá Kára klára og nú eru það kökurnar, komin með 1 kökuform og svona grunnhugmynd um afganginn. Hann vildi lest þannig að ég valdi Tommy the Train.  Strákarnir velja oft þema sem eru ekki í tísku þannig að ef þið vitið um aukahluti með Tommy þá væri frabært að vita af því :) 

 Þetta er svo skemmtilegt )  Svo er það baksturinn og að skreyta.  Vona bara að bóndinn taki hreingerninguna að sér svo ég geti einbeitt mér að hinu.

Hérna eru myndir úr síðasta barnaafmæli, þegar Víkingur varð 5 ára, þá var sjóræningjaþema.


Víkingur valdi þemað en ég fann hvergi neitt sjóræningjalegt enda var það ekki i tísku en ég fann playmosjóræningjadiska, glös, servettur og dúk i tilboðshorninu í Party búðinni og svo skreytti ég með playmoköllum, sjoræningja auðvitað.

Herna er 2ja ára afmælið hans Kára Steins, cars þema ( sem var auðvitað ekki i tisku hehe )
No comments:

Post a Comment