Translate

Friday, May 4, 2012

Haustpeysa

Hekltímabilið 1. maí - 16. maí

1. mai
Ég er að fara á heklnámskeið og ætla að læra að hekla barnapeysu.  Hlakka mikið til.  Fór og keypti 4 liti i peysuna og nú er að sjá árangurinn.


3. mai
Fór á fyrra heklkvöldið i gærkvöldi og mikið var það skemmtilegt.  Svo óheppilega vildi til að ég rak hægri handlegginn eitthvað i í nótt þegar ég var að sinna Kára Steini og nu er ég stokkbolgin á framhandleggnum.

Hér má sjá árangurinn frá því i gær.4. mai

Auðvitað gat ég ekki hætt að hekla þrátt fyrir bolgin handlegg og hér má sja afrakstur gærdagsins.Meira seinna.

Ps. það væri voða gaman að fá viðbrögð hvernig ykkur finnst þetta vera hjá mér.1 comment:

  1. Æðislegir litir og ég hlakka til að sjá útkomuna :)

    ReplyDelete