Fyrst tók afskorurnar af skúffukökunni, sem ég skar út til að búa til lestarvagninn, og muldi þær niður í skál. Siðan bjó ég til blátt smjörkrem ( sama kremið og ég notaði í lestina ) og blandaði við kökunnikrumlurnar. Þar á eftir bjó ég til kúlur og stakk inn í ísskápinn.
Hér sést svo aðeins inn í ískápinn hehe.
Síðan þegar það var tilbúið bræddi ég hvitt sukkulaði sem ég keypti í allt i köku en það er lika hægt að fa það a fleiri stöðum og huldi kökurnar svo þær urðu eins og sest a efstu myndinni. Svo er bara að skreyta að vild með kökuskrauti.
Það væri mjög skemmtilegt að fá að vita hvað ykkur finnst og lika ef þið gerið ykkar sleikjokökur hvernig ykkur likar þær.
No comments:
Post a Comment