Translate

Tuesday, May 8, 2012

Súkkulaðikakan

Undanfarin ár hef ég alltaf notað sömu uppskrift í afmæliskökurnar fyrir strákana mína.  Þetta er sama uppskriftin og mamma notaði í afmæliskanínurnar mínar ( sama kanínan sem var afmæliskakan hjá mér og bróður mínum í mörg ár, þegar mamma bakaði þessa köku vissi ég að það væri afmæli í vændum hehe ).  Ég hef verið að nota mismunandi þema hjá strákunum. 

Hér eru nokkur dæmi
Víkingur Atli 4 áraVíkingur Atli 5 ára


Kári Steinn 2ja ára

Eins og þið sjáið þá er ýmisslegt hægt að gera við sömu uppskriftina.  Hvernig afmæliskakan han Kára verður þetta árið kemur í ljós á sunnudaginn :)

Uppskriftin kemur inn seinna.

No comments:

Post a Comment