Translate

Tuesday, May 1, 2012

Bennahúfa

Það er alltaf gott að eiga góða og hlýja húfu, tala nú ekki um þegar húfan passar á höfuðið á einstaklingnum sem mun eiga hana..

Benni broðir bað mig um að prjona á sig hufu þvi hann fann enga sem passaði honum nogu vel.  Eg tok auðvitað þvi fagnandi því þarna var ákveðin áskorun fyrir mig.  Áskorunin var sú að það ég fann enga uppskrift og þurfti þvi að reikna út lykkjuföldan og lengd á húfunni.


Þetta hafðist og var það mjög skemmtilegt að þurfa að finna út úr þessu á eigin spítur :)

No comments:

Post a Comment