Translate

Thursday, May 17, 2012

Toblerone bollakökur

Mmmmmmmmm yndislegar eru þær bollakökurnar.  Ekki verra þegar þær eru fullar af toblerone hehe.180g smjör
150g dökkt súkkulaði
3 stór egg
260g sykur
70g hveiti
40g kakó
50g Toblerone, frekar gróft saxað

Hitið ofnin i 180°C
Bræðið smjör og sukkulaði saman.
Þeytið egg og sykur létt saman
Blandið öllu saman við og hrærið blönduna saman með sleif.
Setjið pappaform í múffubakka og skiptið deiginu i formin.
Bakið i 20 mín.

Krem :

200g rjómaostur
200g Toblerone, brætt

Hrærið rjómaostinn mjúkan og bættið bærddu Toblerone saman við.
Sprautið kreminu ofan á kökurnar og skreytið eftir smekk.


No comments:

Post a Comment