Translate

Thursday, May 10, 2012

Fiðrildi

Sá svakalegu fallegu fiðrildi a facebook og matti til með að deila þeim með ykkur.  Þegar ég verð orðin færari i heklinu ætla ég að hekla svona og nota i eitthvað fallegt :)


Fann þau a þessari herna facebooksiðu sem eg skil hreinlega ekki neitt sem stendur þarna en falleg eru fiðrildin, hvað finnst ykkur?

No comments:

Post a Comment