Bollur
1kg hveiti
100g sykur
200g brætt smjörliki / 2dl grænmetisolía
3dl mjólk - volg , mikilvægt að mjólkin og vatnið sé volgt en ekki heitt þvi annars hefast bollurnar ekki
3dl vatn - volgt
2 tsk lyftiduft
1 tsk kardimommur
1 tsk salt
2 pakkar þurrger
Öllu skellt i eina skál og blandað saman.
Látið degið hefast í 1 klst
Útbúið bollurnar
Látið bollurnar hefast í 20 mín
Bakast í 10-15 mín við 200°C.
Hér eru bollurnar á plötunni áður en þær fóru inn í ofninn
Hér eru bollurnar ofan i bláu skálinni í veislunni
No comments:
Post a Comment