Translate

Friday, May 11, 2012

Endalausa kortið

Svo flott kort, eg hef ekki gert kort i nærri þvi ár núna enda er allt skrapp og kortadótið mitt pakkað niður.  Þegar ég sá þetta kort á youtube klæjaði mig í fingurnar til að gera eitthvað með pappír en vegna plássleysis hér heima við þá verður það að biða aðeins lengur.

No comments:

Post a Comment